Mygla...

Þriðji í veikindum og þetta er orðið gott, er orðin þokkalega mygluð núna. Bjargaði mér reyndar að hafa komist í gærkvöldi í bombuklúbb. Skemmtum okkur vel þar og auðvitað átum á okkur gat enda ekkert smá flottar veitingar hjá Önnu Gyðu.

Marín reyndar alveg ágæt í dag og er endalaust að segja við " en mamma ég hef borðað hákarl" Maggi sagði einhvern tímann við hana að ef maður borðar hákarl,þá verður maður ekki veikur.

Langar svo bara til að óska Lindu systir til LUKKU með að vera komin í fæðingarorlof,loksins. Átti reyndar von á henni í kaffi hér í hádeginu en hún lét nú ekkert sjá sig.

Knús Dísa.............á náttkjólnum! 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hæ hæ....er ekki bara notalegt að vera heima og kúra, það er allavega ekki hundi út sigandi  ojjjj þetta er bara ógeðslegt veður.  Já og til lukku með að Linda sé komin í orlof, þá getið þið nú dúllað ykkur eitthvað systurnar.

Knús og kram

Soffía

Soffía vinkona (IP-tala skráð) 8.2.2008 kl. 18:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband