4.3.2008 | 16:44
Til sölu....
Maggi minn bað mig um að skrifa hér nokkrar línur sem á að hljóða svona:
"Drengurinn minn er að selja til að komast á Shell mótið í eyjum í sumar.
Það er hægt að kaupa:"
Humar í skel 3400 kr 1kg
Humar pillaður 3600 kr 1 kg
Rækjur 1500 kr 1 kg
Ýsa 1500 kr 1 kg
Koma svo og styðja við bakið á stráknum
Knús Dísa og Maggi
Athugasemdir
Hæ hæ.. vill kaupa 2x ýsu.
Soffía vinkona (IP-tala skráð) 4.3.2008 kl. 21:53
Glæsilegt, býst við að þetta komi næsta miðvikudag.Takk takk
knús Dísa
Ég sjálf (IP-tala skráð) 5.3.2008 kl. 09:31
Hæ! Ég væri til í 1 Kíló af pilluðum humar.
Kv.Linda Pálína
Linda P. Sigurðardóttir, 5.3.2008 kl. 15:21
Takk takk,
Ég sjálf (IP-tala skráð) 5.3.2008 kl. 16:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.