...

Er núna í afmælisundirbúningi á fullu, Maggi á fimmtudaginn og svo ég þarnæstu helgi. Ætla að vera með krakkaafmæli á eftir skóla á fimmtudaginn og ætli ég bjóði svo ekki ömmunum og öfunum um kvöldið.

Er orðin eitthvað leið hérna á þessu bloggi og finnst ég ekki hafa neitt að segja,svo þá er kannski komið mál að þegja.

Knús í bili Dísa 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Linda P. Sigurðardóttir

Ég kíki á hverjum degi á bloggið þitt og mér finnst alvega ofsalega gaman að lesa það;)

Hafðu það sem best! 

Linda P. Sigurðardóttir, 27.5.2008 kl. 20:08

2 identicon

Bíddu hætta að blogga,það má ekki ég les á hverjum degi.

Hvernig væri svo að kvitta hjá Bjarka og Smára,þú bara kvittar aldrei

knús í kotið frá Þóru sem er að fara út að hjóla

Þóra Kolbrún Magnúsdóttir (IP-tala skráð) 27.5.2008 kl. 20:37

3 identicon

Hvaða hvaða rugl er þetta ,þú hefur gaman að þessuannars er mikið að gera á stóru heimili er það ekkiknús Linda og Þóra sem koma í kaffi kl 10.30 ´MORGUN

Linda R (IP-tala skráð) 27.5.2008 kl. 22:44

4 identicon

Nei hvaða vitleysa Dísa mín...það er alltaf svo gaman að lesa bloggið þitt. En auðvita fer tími í þetta og þú á fullu í undirbúningi fyrir stór prinsessuafmælið þitt.  Hlakka ekkert smá til.  En hmmmm er alveg mát varðandi afmælisgjöf handa svona Prinsessu eins og þér....hugmyndir eru vel þegnar...svo ertu að tala um að ég sé erfið !!!  He he he,,,,

Kveðja og knús

Soffía vinkona 

Soffía vinkona (IP-tala skráð) 27.5.2008 kl. 23:30

5 identicon

Það munar ekki um það elskurnar mínar, mér bara brá að sjá alltí einu 4 kvitt eftir kvöldmat ;o), og Þóra fyndið ég var einmitt að kvitta á nýju myndirnar hjá þér án þess að hafa séð athugasemdina hérna.

En ég viðukenni alveg að maður peppast upp við að skrifa þegar þið nennið að kvitta hjá mér. Væri bara gaman að fá kvitt líka frá öllum hinum sem lesa ;o)

Takk Linda P, ég kiki líka alltaf á þitt ;o) 

Linda og Þóra, alltaf velkomnar. 

Soffía mín, bara knús og eilífan vinskap ;o) 

Knús á ykkur Dísa 

Ég sjálf (IP-tala skráð) 28.5.2008 kl. 00:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband