Hún á ammæl´í dag....

Jebb þá er kominn 10.júní og ég orðin 35.ára, nánar 00.05 eftir miðnætti á hvítasunnudag 1973 fæddist ég. Mamma mátti eiginlega ráða hvort ég fæddist 9 eða 10 júní Smile og auðvitað valdi hún flottari dagsetninguna.

Axel að vinna núna í alla nótt,svo ég er að fara að kúra með lillanum mínum honum Viktori.

Heilsan er öll að komast í lag, en Linda systir er búin að baka fyrir mig einsog herforingi í kvöld á meðan ég var á Hvolpa námskeiði í 3 tíma. Og ekki nóg með það, þá passaði hún fyrir mig á meðan og ég fékk börnin afhent nýkomin úr sturtu, búið að setja shampó og alles, og komin í náttfötin.  Það verður ekki mikið þægilegra en þetta,ómæ hvað hún á inni hjá mér, og svo var Þóra líka búin að spyrja hvort  hún ætti að baka fyrir mig, þessar systur mínar eru ótrúlegarInLove en ég afþakkaði, enda ætlaði ég nú að gera þetta sjálf.

Knús á ykkur öll.

kv Dísa 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Elsku Hanna Dísa Okkar Til hamingju með daginn.

Mamma og Pabbi (IP-tala skráð) 10.6.2008 kl. 06:49

2 identicon

Elsku besta vínkona. Til lukku með daginn og njóttu nú vel. Axel verður að vera góður og elda góðan mat og strjúka konunni, er það ekki??? Gefa þér smá dekur í tilefni dagsins. Eygðu góðan dag og bið að heilsa öllum...knús Ásta

Ásta Marta (IP-tala skráð) 10.6.2008 kl. 06:52

3 identicon

Hún á afmæli í dag,hún á afmæli í dag,hún á afmæli hún Dísa,hún á afmæli í dag.

Til lukku með afmælið þitt elsku besta systir mín,ég gæti ekki verið heppnari með systir.

Knús og kossar til þín og ég hlakka til að hitta þig á tuttugustu hæðinni á eftir.

Þóra Kolbrún Magnúsdóttir (IP-tala skráð) 10.6.2008 kl. 08:45

4 Smámynd: Úrsúla Manda

Til hamingju með daginn Hanna Dísa mín. Það hefur aldeilis verið veisla hjá þér um helgina, ég fékk nú alveg tár í augun þegar ég las þetta með traustan vin og Hreim  Mikið hefur verið gaman. En hafðu það gott í dag

Úrsúla Manda , 10.6.2008 kl. 09:34

5 Smámynd: Linda P. Sigurðardóttir

Innilega til hamingju með árin 35 elsku Dísa mín!

Vonandi verður dagurinn yndislegur hjá þér og þínum;) 

Linda P. Sigurðardóttir, 10.6.2008 kl. 09:41

6 identicon

Elsku besta systir míntil hamingju með daginn 35 ára,hlakka til að fara út að borða í hádeginu með þér og litlu systirgaman væri nú að hafa mömmu og pabba með en þau eru vist að vinna .

Endalaust knús frá okkur Þóru LIND

Linda Rós (IP-tala skráð) 10.6.2008 kl. 10:02

7 identicon

Önnur afmæliskveðja..... hi...hi...hi

Elsku best Dísa.....Enn og aftur til hamingju með daginn.   Flottur afmælisdagur að borða í hádeginu með systrunum ......geggjað.   Njóttu dagsins í botn......

Dóra vinkona

Dóra (IP-tala skráð) 10.6.2008 kl. 11:28

8 identicon

Takk allar kærlega fyrir

knús Dísa 

Ég sjálf (IP-tala skráð) 10.6.2008 kl. 22:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband