Ferðahelgi framundan....

Hef þetta stutt núna, ætla bara að óska minni elskulegu vinkonu Dóru innilega til lukku með daginn í dagSmile og takk elsku vinkona fyrir gærkvöldið. Við Soffia vorum í mat hjá Dóru, alveg geggjaður kjúklingur, kartöflur sem slógu í gegn og svo desert bomba á eftir....úff við vorum vel saddar!! En nú er hún semsagt á leiðinni til Akureyrar á pollamótið.

Svo erum við að fara á Tútlumót á morgun, en það er semsagt stórfjölskyldan í mömmu ætt. Við höfum haft þetta árlegt í nokkur ár, en langamma var kölluð Tútla amma, en Túllu amma af sumum! Og er semsagt þetta skýrt í höfuð á henni. Alltaf svaka gaman, Svali og Heimir eru skipuleggjendur þetta árið og völdu slóðir Dagvaktarinnar að þessu sinni BjarkalundWink einsog gott að við fáum gott veður.

Heyrumst hress og kát eftir helgi,

knús Dísa 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Jeb það verður gaman hjá okkur um helginaer byrjuð að taka sama allt dótið ,og er að fara að elda humarsúpuna fyrir okkur ummmmmmmmmmmm

sjáumst hressar á morgun knús Linda syst

Linda (IP-tala skráð) 3.7.2008 kl. 16:53

2 identicon

Kvitt kvitt...og takk fyrir síðast

Soffía vinkona (IP-tala skráð) 3.7.2008 kl. 20:13

3 Smámynd: Linda P. Sigurðardóttir

Góða skemmtun um helgina og vonandi fáið þið gott veður;)

Spáin er víst mjög góð, er mér sagt. 

Linda P. Sigurðardóttir, 3.7.2008 kl. 23:18

4 identicon

Takk fyrir afmæliskveðjuna og takk kærlega fyrir mig. virkilega gaman að fá ykkur og gott að þér líki einfalda matargerðin mín...ha..ha..ha 

Flott mynd af Magga á mótinu. Flott mynd og flottur strákur.  Vorum einmitt að koma frá Akureyri. Rosalega gaman ( já, segi það satt :-) strákarnir skemmtilegir, foreldrarnir ekki síðri og veðrið æðislegt.  Hitti einmitt Róbert í sundi og ég sagði " hey, ert þú ekki Róbert sonur hennar Lindu, ég er Dóra vinkona hennar Hönnu Dísu....minn bara cool á því og sagði "já ég veit". Vonandi fenguð þið líka skerf af góða veðrinu á Tútlumótinu og skemmt ykkur vel...heyri ferðasöguna eftir helgi......luuuve.Dóra

Dóra (IP-tala skráð) 6.7.2008 kl. 00:50

5 identicon

Takk stelpur mínar

knús Dísa 

Ég sjálf (IP-tala skráð) 8.7.2008 kl. 16:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband